Ég sá silfurskottu heima, hvað get ég gert?

Ég sá silfurskottu heima, hvað get ég gert?
Ef ykkur vantar aðstoð. Hafið samband eða hringið í 6997092

Silfurskotta, hægt er að eitra fyrir silfurskottu

Silfurskotta, hægt er að eitra fyrir silfurskottu

Þú getur látið eitra.

Silfurskottan er fljót í förum og getur farið hratt yfir.

Það þýðir að hún getur hlaupið meðfram veggjum.

Hún getur því farið inn í annað rými þó hún hafi ekki ætlað að fara úr rýminu sem hún er í.

Ástæðan er líklega sú að hún er nær blind.

 

 

Silfurskotta dökk

Silfurskotta dökk

Það eru því jafnmiklar líkur á því að það séu skottur annars staðar í húsinu t.d. í öðrum íbúðum ef þið búið í fjölbýli.

Talið er talið að  silfuskottan sé einkynja, það þarf því ekki karldýr til að búa til nýjar silfurskottur.

 

 

Hún getur því fjölgað sér að vild ef réttu aðstæðurnar skapast þ.e. hiti og raki.

Þegar hún hefur orpið eggjum þá er talið að fyrstu eggin klekist út eftir ca. 40 daga, það getur líka tekið lengri tíma alveg upp í nokkra mánuði, og er það vandamál varðandi

lirfa og drotning

Drotningin og lirfa geitungsins, mynd tekin stuttu eftir andlát drotningar

eitrun, því ef það er eitrað þá er virkni eitursins 3 – 4 mánuðir fer eftir hvernig þrifum er háttað.

Ef þig vantar aðstoð t.d. láta eitra fyrir óþolandi skordýrum eins silfurskottu, hambjöllu, könguló , músum eða fjarlægja starrahreiður og geitungabú.

Set einnig upp varnir ef þú vilt geta fylgst með hvort mýs eða skordýr eru að heimsækja þig eða eru inni hjá þér t.d. siflurskottur eða köngulær.

 

Ekki hika við að hafa samband við geitunga- og meindýrabanann
og spyrja, það kostar ekkert.

Mitt ráð: ekki gera ekki neitt

Leave a Reply